Umfjöllun: Völsungar enn í sigurleit

Ţađ var bongóblíđa og dass af áhorfendum á Húsavíkurvelli ţegar leikur Völsunga gegn Ţrótturum var flautađur á í dag. Fyrir leik sátu liđin tvö í

Umfjöllun: Völsungar enn í sigurleit
Íţróttir - Ingvar Björn Guđlaugsson - Lestrar 1264 - Athugasemdir ()

Kjartan Páll stóđ í markinu í dag!
Kjartan Páll stóđ í markinu í dag!

Ţađ var bongóblíđa og dass af áhorfendum á Húsavíkurvelli ţegar leikur Völsunga gegn Ţrótturum var flautađur á í dag. Fyrir leik sátu liđin tvö í botnsćtunum og ţví mikiđ undir í leiknum. Dejan Pesic hefur ekki jafnađ sig af meiđslum svo Kjartan Páll Ţórarinsson sótti hanskana aftur upp í hillu og varđi búriđ. Hrannar Björn er enn frá vegna handarbrots og Sveinbjörn Már var fjarverandi í dag.

Byrjunarliđ Völsungs: Kjartan Páll Ţórarinsson, Sindri Ingólfsson(Halldór Fannar Júlíusson '85), Petér Odrobéna, Marko Blagojevic, Sigvaldi Ţór Einarsson, Halldór Orri Hjaltason, Pétur Ásbjörn Sćmundsson(Guđmundur Óli Steingrímsson '46), Arnţór Hermannsson(Ármann Örn Gunnlaugsson '65), Hafţór Mar Ađalgeirsson(f), Ásgeir Sigurgeirsson og Vladica Djordjevic.

Gul spjöld: Ásgeir Sigurgeirsson, Sindri Ingólfsson, Marko Blagojevic.

Hafţór Mar Ađalgeirsson var kominn í liđiđ á nýjan leik eftir meiđsli og bar fyrirliđabandiđ í fyrsta skipti í dag. Hann sem og ađrir Völsungar virtust vel stemmdir ţegar leikurinn var flautađur á en menn voru slegnir harkalega niđur strax á 3.mínútu. Gestirnir fengu ţá aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ sem Halldór Arnar Hilmarsson hamrađi í markhorniđ. 0-1 alltof alltof snemma.

Arnţór Hermannsson tók tvćr aukaspyrnur sem viđ fengum á hćttulegum stöđum og enduđu ţćr báđar rétt yfir markiđ. Sérstaklega var sú seinni nćrri ţví en sá bolti smaug bara örfáum sentimetrum yfir slánna.

Lagleg sókn okkar endađi svo međ jöfnunarmarki á 23.mínútu. Vladica Djordjevic tók ţá boltann niđur á miđjunni og óđ af stađ og fékk Arnţór međ sér út hćgra megin. Gaf boltann á Arnţór sem renndi honum stutt inn á teiginn ţar sem Hafţór Mar tók boltann, sneri laglega á varnarmann og klárađi međ yfirvegun undir markvörđinn, međ vinstri fćti! 1-1 og bros og jákvćđni í brekkunni!

Á 34.mínútu komust Ţróttarar í 1-2 međ marki úr skyndisókn. Viđ fengum aukaspyrnu á miđjum velli og gestirnir hreinsuđu spyrnuna frá, geystust af stađ í sókn og illviđráđanlegur framherji ţeirra, Sveinbjörn Jónasson lék framhjá tveimur varnarmönnum áđur en hann klárađi fćri sitt framhjá Kjartani. Eftir markiđ voru heimamenn daprir en Ţróttarar sóttu af krafti fram ađ hálfleik. Kjartan varđi tvívegis vel og stađan ţví 1-2 í hálfleik.

Bćđi liđ sóttu í seinni hálfleik. Höfrungurinn Andri Gíslason átti skot í slánna á marki Völsunga af 25 metrum áđur en Vladica í okkar liđi átti veikt vinstrifótar skot úr ágćtis fćri hinum megin. Hafţór Mar fékk hörkufćri í teig Ţróttara en fast skot hans beint í markvörđinn en ţađ hefđi veriđ dásamlegt ađ jafna leikinn ţarna. Marko átti svo hörkuskalla eftir hornspyrnu sem var vel varinn, rétt áđur en Ţróttarar komust í 1-3. Langur bolti fram sem sveif hćgt og rólega yfir varnarlínuna og samskiptarleysi milli varnar og Kjarra leiddi til ţess ađ Ţróttari var allt í einu međ boltann og klárađi af stuttu fćri. Ţetta var á 85.mínútu og leikurinn svo gott sem búinn ţarna.

Ţóroddur Hjaltalín jr. flautađi svo til leiksloka og lokatölur ţví 1-3, Ţrótti í vil sem ţar međ hafđi sćtaskipti viđ okkur og sendi okkur niđur í 12. og neđsta sćtiđ.

Jákvćđi Ingvar segir ađ ţađ séu batamerki á liđinu. Ég er bjartsýnismađur međ hálffullt glas öllu jafna. Viđ verđum ţó ađ fćkka barnalegum mistökum og minnka einbeitingarskortinn og ţađ strax. Viđ verđum bara ađ fara ađ hala inn stig. Ţađ er algjör óţarfi ađ leggja árar í bat, menn verđa bara ađ berjast og halda út til enda. 

Marko Blagojevic var valinn mađur leiksins en hann kastađi sér fyrir mörg skot og stoppađi ansi margar sóknir gestanna. Viđ mćtum sterku liđi Grindvíkinga á útivelli nćst og verđum bara ađ mćta alveg sultugeđveikir í ţá baráttu. ÁFRAM VÖLSUNGUR!!


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ