30. júl
Halldór Geir og Jónas í VölsungÍţróttir - Ingvar Björn Guđlaugsson - Lestrar 1187 - Athugasemdir ( )
Halldór Geir Heiđarsson og Jónas Halldór Friđriksson eru gengnir til liđs viđ heimafélag sitt Völsung.
Halldór Geir, 19 ára, kom aftur til liđsins fyrir helgi frá Val og kom inn á í leiknum gegn Tindastól. Í daglegu tali er hann gjarnan kallađur Donni, en hann er miđjumađur sem á ađ baki 7 meistaraflokksleiki međ Völsungi.
Jónas Halldór, 25 ára, á ađ baki 59 leiki fyrir meistaraflokk Völsungs og hefur skorađ í ţeim 4 mörk. Jónas getur bćđi spilađ í vörn sem og á miđju en hann hefur spilađ međ Magna undanfarin tvö ár.
Viđ bjóđum ţá báđa hjartanlega velkomna heim í Völsung. ÁFRAM VÖLSUNGUR!
Athugasemdir