Fréttir

Sjálfvirk veðurathugunarstöð komin á skíðasvæðið á Reykjaheiði Úthlutanir úr lista- og menningarsjóði Norðurþings 2022 Metfjöldi umsókna á Fjárfestahátíð

Skíðasvæðið við Reyðarárhnjúk.
Um þessar mundir eru skíðasvæði landsins komin á fullt og má það sama segja um svæðið uppá Reykjaheiði. ...
Lesa meira»


Lista- og menningarsjóður Norðurþings er opinn fyrir umsóknir allt árið en honum er ætlaður til að styrkja smærri verkefni sem stuðla að eflingu menningarstarfs í Norðurþingi. ...
Lesa meira»

  • TN

Metfjöldi umsókna á Fjárfestahátíð á Siglufirði
Fréttatilkynning - - Lestrar 57

Kolfinna María Nélsdóttir verkefnastjóri.
Þrjátíu verkefni sóttu um á Fjárfestahátíð Norðanáttar sem fer fram þann 29. mars næstkomandi en umsóknarfrestur rann nú um miðjan janúar. ...
Lesa meira»


Dvalarheimili aldraðar sf hefur samið við heilbrigðisráðuneytið um að Heilbrigðisstofnun Norðurlands muni taka yfir rekstri hjúkrunar og dvalarrýma félagsins frá og með 1.febrúar. ...
Lesa meira»

  • Hérna_Jan23

Afbrotum fjölgar á Miðsvæði
Almennt - - Lestrar 163

Gaumur, sjálfbærniverkefnið á Norðurlandi eystra hefur nú uppfært gögn í vísi 1.4 um fjölda afbrota á árinu 2021. ...
Lesa meira»

Jakob Gunnar valinn í æfingahóp U16
Íþróttir - - Lestrar 256

Jakob Gunnar Sigurðsson.
Jakob Gunnar Sigurðsson leikmaður Völsungs hefur verið valinn í æfingahóp U16 ára landsliðs karla í knattspyrnu. ...
Lesa meira»

Gaumur-Bílum fjölgar á Miðsvæði
Almennt - - Lestrar 230


Bílum á Miðsvæði sjálfbærniverkefnisins Gaums, hefur fjölgað úr 3691 í 4190 frá árinu 2017-2023. ...
Lesa meira»

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744