Fréttir

Þrír leikmenn Völsungs/Eflingar í U17 landsliðinu í blaki Sjö teymi taka þátt í Startup Storm Stjórnsýsluhúsið á Húsavík innleiðir fyrsta Græna skref SSNE

Aron Bjarki, Hörður Mar og Jón Andri.
Þrír leikmenn Völsungs/Eflingar eru í U17 landsliðinu í blaki sem fer til til Danmerkur og tekur þátt í Norður-Evrópumót (NEVZA). ...
Lesa meira»

Sjö teymi taka þátt í Startup Storm
Fréttatilkynning - - Lestrar 68


Sjö nýsköpunarteymi af Norðurlandi hafa verið valin til þátttöku í viðskiptahraðalinn Startup Storm sem hefst 4. október. ...
Lesa meira»

  • Hérna_Okt23

Á dögunum fékk Stjórnsýsluhús Norðurþings á Húsavík viðurkenningu fyrir innleiða fyrsta Græna skref SSNE. ...
Lesa meira»

Flug til Húsavíkur styrkt næstu tvo mánuði
Almennt - - Lestrar 41


Flug til Húsvíkur verður styrkt næstu tvo mánuði á meðan að framtíðarfyrikomulag þeirra mála verður skoðað. ...
Lesa meira»

  • TN

Í vor var gengið frá öllum samningum á milli sveitarfélaganna, sem hlut eiga að máli, og ríkisins vegna nýbyggingar 60 rýma hjúkrunarheimilis á Húsavík. ...
Lesa meira»


Þingeyjarsveit og Sparisjóður Suður Þingeyinga hafa gert með sér samkomulag um að sparisjóðurinn hafi starfsstöð í húsnæði sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 6. ...
Lesa meira»

Amin Asghari Mobaraki.
Amin Asghari Mobaraki hefur verið ráðinn sem umsjónarmaður íþróttamannvirkja á Kópaskeri og í Lundi í 50% starfshlutfall og Bjarni Þór Geirsson látið af störfum sem umsjónarmaður íþróttahúss ...
Lesa meira»

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744