Umfjöllun: Flćkjufćtur fyrir framan markiđ

Völsungsstúlkur fengu Hattarstúlkur frá Egilsstöđum í heimsókn í kvöld. Veđriđ var gott og kjörađstćđur til knattspyrnuiđkunar.

Umfjöllun: Flćkjufćtur fyrir framan markiđ
Íţróttir - Ingvar Björn Guđlaugsson - Lestrar 1087 - Athugasemdir ()

Berglind í fćri
Berglind í fćri

Völsungsstúlkur fengu Hattarstúlkur frá Egilsstöđum í heimsókn í kvöld. Veđriđ var gott og kjörađstćđur til knattspyrnuiđkunar.

Byrjunarliđ Völsungs: Anna Guđrún, Elma Rún, Anna Halldóra, Bojana Besic, Ásrún Ósk, Jóney Ósk, Berglind Ósk, Helga Björk (Sigrún Lilja‘64), Hulda Ósk, Dagbjört Ingvars, Ţórunn Birna.

Leikurinn byrjađi rólega og fyrsta markverđa atvikiđ í leiknum kom á 15. mínútu ţegar gestirnir komust međ yfir međ laglegu langskoti sem fór í fallegum boga yfir Önnu Guđrúnu í markinu. 0-1 ţví stađan og eitthvađ ţurfti ađ breytast. Eftir markiđ hresstust stelpunar viđ og sóttu í sig veđriđ jafnt og ţétt.

Á 30. mínútu átti Bojana Besic skot rétt yfir markiđ úr aukaspyrnu af um 25 metra fćri. Stuttu síđar fengu Völsungar fyrsta alvöru fćriđ ţegar Elma Rún átti draumasendingu inn fyrir á Helgu Björk en henni brást bogalistin og góđur markvörđur gestanna varđi. Ekkert fleira markvert gerđist í fyrri hálfleik og var stađan ţví 0 -1 fyrir Hött ţegar gengiđ var til búningsherbergja.

Seinni hálfleikur byrjađi rólega en eftir 60. mínútna leik tóku Völsungsstelpunar öll völd og óđu hreinlega í fćrum. Á 62. mínútu átti Dagbjört fyrirgjöf frá vinstri og hitti ţar á Helgu Björk sem stóđ alein á markteignum en markvörđur gestanna sá viđ henni. Áfram héldu stelpunar og á 66. mínútu komst Berglind Ósk ein í gegn eftir stungusendingu frá Huldu Ósk en aftur varđi markvörđurinn.

Tveimur mínútum síđar átti Berglind Ósk langa sendingu utan af hćgri kanti yfir á fjćrstöngina ţar sem Dagbjört var mćtt en skaut yfir af stuttu fćri. Á 75. mínútu átti Jóney Ósk aukaspyrnu sem ratađi á kollinn á Berglindi sem skallađi beint á markmanninn af stuttu fćri.

Stelpunar voru búnar ađ ýta liđinu langt upp til ađ freista ţess ađ jafna leikinn og á 82. mínútu slapp sóknamađur gestanna inn fyrir og lék á Önnu og renndi boltanum yfir línuna. 0 – 2 fyrir gestina ţvert gegn gangi leiksins. Blaut vatnstuska framan í andlit stúlknanna og gerđist lítiđ eftir ţetta. Marinó dómari leiksins flautađi svo til leiksloka og gengu stúlkunar svekktar af velli.

Ţetta var fínn leikur hjá stelpunum ţar til kom ađ ţví ađ gera mörk en ţađ virđist oftar en ekki vera akkilesarhćll liđsins. Ţćr voru betri ađilinn megniđ af leiknum, fengu nóg af fćrum til ađ skora nokkur mörk en allt kom fyrir ekki í dag. Ţađ er ţó ekki nóg ađ tala alltaf um ađ vera betri spilanlega úti á vellinum, ţađ eru mörkin sem telja og skera úr um sigurvegara.

Nivea stúlka leiksins ađ ţessu sinni var Ţórunn Birna Jónsdóttir en Vilberg Lindi Sigmundsson sá um ađ afhenda henni verđlaunin eftir leik. 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ