Bergur heim

Ţađ vottađi fyrir hvítum reyk úr strompi nýja vallarhússins í morgun ţegar tilkynnt var um heimkomu týnda sonarins, Bergs Jónmundssonar. Geđshrćring á viđ

Bergur heim
Íţróttir - Ingvar Björn Guđlaugsson - Lestrar 1218 - Athugasemdir ()

Bergur fótafimi
Bergur fótafimi

Ţađ vottađi fyrir hvítum reyk úr strompi nýja vallarhússins í morgun ţegar tilkynnt var um heimkomu týnda sonarins, Bergs Jónmundssonar. Geđshrćring á viđ tilkynningu nýs páfa samblandađ viđ konungsboriđ Bretaskrípi myndađist á sundlaugarplaninu er ćstir ađdáendur hröđuđu sér ađ til ţess ađ bera drenginn augum.

Bergur Jónmundsson er 23 ára alhliđar leikmađur sem hefur aliđ manninn á Grenivík hjá Magna í sumar. Bergur á ađ baki 45 meistaraflokksleiki fyrir Völsung og er kćrkomin viđbót viđ Völsungshópinn ásamt öllum hinum sem gengiđ hafa til liđs viđ félagiđ síđustu daga.

Viđ bjóđum Berg, Donna, Rafnar, Jónas og Ţorvald enn og aftur velkomna heim til Húsavíkur. Ţeir hafa allir fengiđ leikheimild fyrir leik liđsins gegn Leikni Reykjavík sem fram fer í Breiđholtinu kl.19.15 í kvöld. Viđ hvetjum alla Völsunga á Stór-Reykjavíkursvćđinu til ţess ađ mćta á völlinn.


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ