Grćni herinn

H�r setur �� l�singuna � vefnum

Umfjöllun: Tap á Ólafsfirđi
Íţróttir - Ingvar Björn Guđlaugsson - Lestrar 1241 - Athugasemdir ()

Odrobéna undirbjó mark Hafţórs listavel
Völsungar heimsóttu Ólafsfjörđ fyrr í kvöld í sannkallađan grannaslag í 1.deildinni. Völsungar eru fallnir en hafa enn ţau markmiđ ađ sćkja 3 stig á međan KF menn geta enn bjargađ sér frá fa ...
Lesa meira»

Umfjöllun: Fyrsti sigurinn lćtur enn bíđa eftir sér
Íţróttir - Elís Orri Guđbjartsson - Lestrar 1117 - Athugasemdir ()

Ásgeir var valinn mađur leiksins í dag
Ţađ gengur hvorki né rekur hjá Völsungum sem í dag mćttu Fjölnismönnum hér á Húsavíkurvelli. Ágćtlega var mćtt í brekkuna svona á miđađ viđ veđur og bauđ vel votur völlurinn upp á flottan le ...
Lesa meira»

 • OH


  Tilkynning frá Orkuveitu Húsavíkur

  Á nćstu dögum og vikum verđa starfsmenn Orkuveitu Húsavíkur á ferđinni í mćlaskiptum norđan Búđarár. Veriđ er ađ skipta gömlum mćlum út fyrir nýja stafrćna mćla.  

  Ţví ţarf ekki ađ senda inn álestur af hitaveitumćlum norđan Búđarár. Sama gildir um notendur í Reykjahverfi, Ađaldal og Kinn sem ţegar eru komnir međ stafrćna mćla.

  Hins vegar ţurfa notendur sunnan Búđarár ađ senda inn álestur.

  Hćgt er ađ skrá álestur hitaveitumćla á vefsvćđinu www.oh.is og velja ţar „MÍNAR SÍĐUR“.

  Ađ innskráningu lokinni skal velja „ NOTKUN OG ÁLESTRAR“ og velja ţar ađ „SKRÁ“ álestur.

  Stađfestiđ ađ dagsetning álestrar sé rétt, skráiđ stöđu mćlis í rúmmetrum (m3) og ađ lokum skal „VISTA“ skráninguna.

  Ţeir sem ekki hafa tök á ađ senda inn álestur á „mínum síđum“, geta sent álestur eđa mynd af mćlinum í tölvupósti á netfangiđ: oh@oh.is eđa hringt í síma 464-9850.

  Orkuveita Húsavíkur ohf. ţakkar góđ skil á sjálfsálestrum á síđasta ári. Viđskiptavinir OH hafa veriđ duglegir ađ skrá álestur á „mínum síđum“ og hefur skráningum fjölgađ ţar töluvert á milli ára. 

  Álestur er nauđsynlegur viđ árlegt uppgjör og  ţađ er hagur notenda ađ áćtlun sé rétt ţannig ađ reikningar taki miđ af raunnotkun. Viđ hvetjum notendur til ađ fylgjast vel međ notkun á heitu vatni og minnum á ađ ţađ má senda inn álestur oftar en einu sinni á ári.

  Á heimasíđu OH, www.oh.is, eru nú leiđbeiningar um álestur af stafrćnu mćlunum.

  Međ kveđju,      

  Starfsfólk Orkuveitu Húsavíkur ohf.


Umfjöllun: Frábćr sigur á Fjölni
Íţróttir - Ingvar Björn Guđlaugsson - Lestrar 1093 - Athugasemdir ()

Stelpurnar fagna marki fyrr í sumar
Kvennaliđ Völsungs mćtti í borg bleytunnar til ţess ađ spila gegn Fjölnisstúlkum í gćr, sunnudag. Borgin tók á móti stúlkunum međ ausandi rigningu og voru vallarađstćđur skemmtilegar til kna ...
Lesa meira»

Umfjöllun: Völsungar kjöldregnir á heimavelli
Íţróttir - Elís Orri Guđbjartsson - Lestrar 1078 - Athugasemdir ()


Völsungar tóku í dag á móti Grindvíkingum sem voru á toppi 1. deildar fyrir leikinn í dag en Völsungar sem fyrr á botninum međ ađeins tvö stig. Ţví mátti búast viđ rimmu Davíđs og Golíats, o ...
Lesa meira»

Umfjöllun: Flćkjufćtur fyrir framan markiđ
Íţróttir - Ingvar Björn Guđlaugsson - Lestrar 1052 - Athugasemdir ()

Berglind í fćri
Völsungsstúlkur fengu Hattarstúlkur frá Egilsstöđum í heimsókn í kvöld. Veđriđ var gott og kjörađstćđur til knattspyrnuiđkunar. ...
Lesa meira»

Bergur heim
Íţróttir - Ingvar Björn Guđlaugsson - Lestrar 1188 - Athugasemdir ()

Bergur fótafimi
Ţađ vottađi fyrir hvítum reyk úr strompi nýja vallarhússins í morgun ţegar tilkynnt var um heimkomu týnda sonarins, Bergs Jónmundssonar. Geđshrćring á viđ tilkynningu nýs páfa samblandađ viđ ...
Lesa meira»

Rafnar og Ţorvaldur í Völsung
Íţróttir - Ingvar Björn Guđlaugsson - Lestrar 1214 - Athugasemdir ()

Rafnar skorar í leik gegn Dalvík/Reyni 2011
Rafnar Smárason og Ţorvaldur Sveinbjörnsson gengu báđir til liđs viđ Völsung nú í morgunsáriđ. Báđir eru ţeir fćddir áriđ 1994 og voru hér í yngri flokkum. ...
Lesa meira»

Halldór Geir og Jónas í Völsung
Íţróttir - Ingvar Björn Guđlaugsson - Lestrar 1150 - Athugasemdir ()

Donni í leiknum um helgina gegn Tindastól
Halldór Geir Heiđarsson og Jónas Halldór Friđriksson eru gengnir til liđs viđ heimafélag sitt Völsung. ...
Lesa meira»

 • Steinsteypir

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ