Umfjöllun: Fyrsti sigurinn lćtur enn bíđa eftir sér

Ţađ gengur hvorki né rekur hjá Völsungum sem í dag mćttu Fjölnismönnum hér á Húsavíkurvelli. Ágćtlega var mćtt í brekkuna svona á miđađ viđ veđur og bauđ

Umfjöllun: Fyrsti sigurinn lćtur enn bíđa eftir sér
Íţróttir - Elís Orri Guđbjartsson - Lestrar 1154 - Athugasemdir ()

Ásgeir var valinn mađur leiksins í dag
Ásgeir var valinn mađur leiksins í dag

Ţađ gengur hvorki né rekur hjá Völsungum sem í dag mćttu Fjölnismönnum hér á Húsavíkurvelli. Ágćtlega var mćtt í brekkuna svona á miđađ viđ veđur og bauđ vel votur völlurinn upp á flottan leik. Ţađ er ótrúlegt ađ ţađ hafi munađ 29 stigum á liđunum fyrir leikinn hér í dag ţví ţađ sást á spilamennsku liđsins ađ svona mikill munur er alveg gjörsamlega fáranlegur. Svo vćgt sé til orđa tekiđ. Fjölnisliđiđ er ekki svona gríđarlega sterkt og Völsungsliđiđ er ekki svona gríđalega slakt.

Byrjunarliđ: Sveinbjörn Ingi Grímsson (Snćţór Haukur Sveinbjörnsson ’45), Sigvaldi Ţór Einarsson, Péter Odrobéna, Pétur Ásbjörn Sćmundsson, Sveinbjörn Már Steingrímsson, Halldór Fannar Júlíusson, Guđmundur Óli Steingrímsson, Halldór Geir Heiđarsson, Hrannar Björn Steingrímsson (f), Ţorvaldur Sveinbjörnsson (Eyţór Traustason ’82), Ásgeir Sigurgeirsson (Rafnar Smárason ’72)

Gul spjöld: Pétur Ásbjörn Sćmundsson, Hrannar Björn Steingrímsson.

 

Leikurinn í dag hófst fjörlega og greinilegt ađ bćđi liđ ćtluđu ađ blása til sóknar. Fjölnisliđiđ hafđi yfirhöndina framan af án ţess ţó ađ skapa sér mikla hćttu. Völsungar héldu boltanum betur en oft áđur og urđu sóknirnar fyrir vikiđ hćttulegri. Ein slík bar einmitt árangur eftir um korters leik. Ţá vinnum viđ boltann fyrir framan okkar eigin vítateig og leggjum af stađ í skyndisókn. Hrannar ber boltann upp ađ miđju, gefur á Ásgeir sem ţeytist  framhjá einum varnarmanni gestanna, kemur boltanum á vinstri löppina og afgreiđir snyrtilega í horniđ fjćr. Hnitmiđađ. Ţetta ţarf ekki ađ vera fast! Frábćr byrjun og ţetta kom engum í brekkunni á óvart ţví Fjölnismenn höfđu veriđ frekar vćrukćrir og virtust halda ţađ Völsungsliđiđ vćri gefin veiđi.

Fjölnismenn setja út klćrnar og reyna ađ byggja upp sóknir sem eru brotnar niđur af varnarmönnum Völsunga. Ţađ kom ţví öllum í opna skjöldu ţegar Fjölnismenn jöfnuđu ţví ţá kom skot fyrir aftan miđju, af 50 metra fćri, sem sveif svona lóđbeint í markvinkilinn. Ţađ er hćgt ađ setja spurningamerki viđ Sveinbjörn í markinu en engu ađ síđur átti enginn von á ţessu. 99 af hverjum 100 tilraunum fćru forgörđum, ţađ er svo einfalt. Fjölnismenn fögnuđu vel og innilega og leikurinn orđinn jafn ađ nýju.

Viđ ţetta dettur leikurinn niđur en eftir um hálftíma leik höfđu ţeir gulkćddu bćtt tveimur mörkum viđ á ţriggja mínútna kafla. Fyrst eru mistök í vörninni ţess valdandi ađ sóknarmađur gestanna kemst í sendinguna, fer upp ađ endamörkum og leggur boltann út í teiginn ţar sem miđjumađur kemur á ferđinni og klárar í horniđ nćr. Seinna markiđ er keimlíkt, fyrirgjöf upp ađ endamörkum og boltinn lagđur út í teig ţar sem ţađ nákvćmlega sama gerist – miđjumađur mćtir og klárar. 1-3 og korter eftir af fyrri hálfleik.

Eftir ţetta eiga bćđi liđ álitlegar sóknir án ţess ţó ađ skapa mikla hćttu. Sveinbjörn ver ţó mjög vel í eitt skiptiđ og hélt okkur í leiknum. Fjölnismenn skora síđan mark í uppbótartíma fyrri hálfleiks sem var dćmt af vegna rangstöđu.

Í hálfleik var gerđ ein skipting. Sveinbjörn Ingi fór út af og í hans stađ kom Snćţór Haukur. Seinni hálfleikurinn var ekki eins fjörugur og sá fyrri, fá fćri litu dagsins ljós og ţađ var ekki fyrr en á 70. mínútu ađ smá líf kviknađi. En ţá björguđu Fjölnismenn á línu, og undirritađur telur nokkuđ líklegt ađ sá dómur hafi veriđ hárréttur hjá annars undarlegum dómara leiksins. Í kjölfariđ var gerđ skipting, markaskorarinn Ásgeir settist á bekkinn og í hans stađ kom Rafnar Smárason. Tíu mínútum síđar kom síđan Eyţór Traustason inn á í stađ Ţorvaldar Sveinbjörnssonar.

Leikurinn fjarađi út og sanngjarn sigur Fjölnismanna stađreynd. Jöfnunarmarkiđ einkenndist af ótrúlega mikilli heppni, annađ markiđ fćrđum viđ ţeim á silfurplatta og í kjölfariđ gengu ţeir á lagiđ og settu ţriđja markiđ á okkur. Ţrjú mörk í einum hálfleik eru ţremur mörkum of mikiđ, nema ţau endi í neti andstćđinganna. Ljósu punktarnir eru ţeir ađ liđiđ hélt hreinu í seinni hálfleik, spilađi boltanum ágćtlega innan liđsins og spilađi meiri sóknarleik en oft áđur.

Mađur leiksins í dag var markaskorarinn Ásgeir Sigurgeirsson en hann var virkilega líflegur í framlínu liđsins og mjög jákvćtt ađ fá hann til baka. Hann á eftir ađ vera drjúgur undir lokin.


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ