Rafnar og Ţorvaldur í Völsung

Rafnar Smárason og Ţorvaldur Sveinbjörnsson gengu báđir til liđs viđ Völsung nú í morgunsáriđ. Báđir eru ţeir fćddir áriđ 1994 og voru hér í yngri flokkum.

Rafnar og Ţorvaldur í Völsung
Íţróttir - Ingvar Björn Guđlaugsson - Lestrar 1234 - Athugasemdir ()

Rafnar skorar í leik gegn Dalvík/Reyni 2011
Rafnar skorar í leik gegn Dalvík/Reyni 2011

Rafnar Smárason og Ţorvaldur Sveinbjörnsson gengu báđir til liđs viđ Völsung nú í morgunsáriđ. Báđir eru ţeir fćddir áriđ 1994 og voru hér í yngri flokkum.

Rafnar er fljótur sóknarmađur sem spilađ hefur síđustu tvö sumur í 2.flokki hjá Ţór en hann á ađ baki 16 leiki fyrir meistaraflokk Völsungs og hefur skorađ í ţeim fjögur mörk.

Ţorvaldur gekk til liđs viđ FH frá Völsungi 14 ára gamall og hefur spilađ međ Hafnfirđingum síđan. Hann á ekki ađ baki KSÍ-leik fyrir meistaraflokk FH en hefur spilađ međ ţeim ćfingaleiki. Hann hefur undanfarin ţrjú sumur spilađ međ 2.flokki FH og getur leyst ýmsar stöđur á vellinum.

Viđ bjóđum Rafnar og Ţorvald innilega velkomna heim í Völsung og hlökkum til ađ sjá ţá á vellinum!


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ