Völsungar of sterkir fyrir KA

Meistaraflokkur karla  hjá Völsungi lék ćfingaleik viđ KA í Boganum um helgina og sigruđu leikinn 3-1. Á heimasíđu KA kemur fram ađ ekki ţurfi ađ fara

Völsungar of sterkir fyrir KA
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 1618 - Athugasemdir ()

Meistaraflokkur karla  hjá Völsungi lék æfingaleik við KA í Boganum um helgina og sigruðu leikinn 3-1. Á heimasíðu KA kemur fram að ekki þurfi að fara mörgum orðum um leikinn, Völsunga hafi verið of sterkir fyrir KA og sigurinn sanngjarn.

Mörk Völsunga í leiknum skoruðu þeir Elfar Árni Aðalsteinsson, Bjarki Baldvinsson og Stefán Björn Aðalsteinsson.

 

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ