Umfjöllun: Völsungar kjöldregnir á heimavelli

Völsungar tóku í dag á móti Grindvíkingum sem voru á toppi 1. deildar fyrir leikinn í dag en Völsungar sem fyrr á botninum međ ađeins tvö stig. Ţví mátti

Umfjöllun: Völsungar kjöldregnir á heimavelli
Íţróttir - Elís Orri Guđbjartsson - Lestrar 1107 - Athugasemdir ()

Byrjunarliđ Völsungs: Sveinbjörn Ingi Grímsson, Sveinbjörn Már Steingrímsson, Gunnar Sigurđur Jósteinsson, Pétur Ásbjörn Sćmundsson (Ármann Örn Gunnlaugsson ’79), Sigvaldi Ţór Einarsson, Halldór Geir Heiđarsson, Bergur Jónmundsson (Halldór Fannar Júlíusson ’45), Jónas Friđriksson, Hrannar Björn Steingrímsson (f), Ţorvaldur Sveinbjörnsson (Snćţór Haukur Sveinbjörnsson ’50), Guđmundur Óli Steingrímsson. 

Gul spjöld: Gunnar Sigurđur Jósteinsson, Sigvaldi Ţór Einarsson, Jónas Friđriksson.

Rauđ spjöld: Sveinbjörn Ingi Grímsson, Jónas Friđriksson.

Völsungar tóku í dag á móti Grindvíkingum sem voru á toppi 1. deildar fyrir leikinn í dag en Völsungar sem fyrr á botninum međ ađeins tvö stig. Ţví mátti búast viđ rimmu Davíđs og Golíats, og sú varđ raunin. Grindvíkingar spiluđu á sínum styrkleikum og uppskáru góđann fjögurra marka sigur. Völsungar fengu ađ líta tvö rauđ spjöld í leiknum og hafđi ţađ gríđarleg áhrif á leikinn, baráttan var ţó til stađar og ţrátt fyrir erfiđan róđur var ekkert gefist upp.

Guđni Braga og Siggi Illuga voru búnir ađ koma sér vel fyrir hjá nýju vallarhúsi Völsunga fyrir leik og spiluđu ţar hvern “hittarann” á fćtur öđrum, gestum í brekkunni til mikillar gleđi. 

Leikurinn byrjađi fjörlega og á fyrstu tíu mínútunum höfđu Grindvíkingar sett boltann í ţverslá heimamanna og hinu meginn varđi markvörđur gestanna frábćrlega eftir darrađadans í teignum ţar sem Jónas Friđriksson náđi góđu skoti ađ marki.
Ţađ var síđan eftir um korters leik ađ boltinn hafnađi í netinu í fyrsta skiptiđ í leiknum, en alls ekki ţví síđasta. Gestirnir áttu ţá góđa sókn sem endađi međ ţví ađ brotiđ var á sóknarmanni ţeirra á vítateigslínunni, Grindvíkingar fá aukaspyrnu sem ţeir smella beint í vinkilinn. 1-0.

Jónas á skot ađ marki

Fram ađ ţessu hafđi veriđ jafnrćđi međ liđunum, ţó höfđu Grindvíkingar veriđ međ beittari sóknir. Leikurinn var stál í stál ţangađ til um fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma, ţá áttu gestirnir frábćra sókn sem endađi međ marki. Stađan orđin 2-0. Völsungar neituđu ţó ađ gefast upp og á lokamínútu fyrri hálfleiks skorađi Halldór Geir, Donni, fallegt mark sem var ţví miđur dćmt af vegna rangstöđu. Gestirnir fóru ţví međ tveggja marka forustu í hálfleik en Völsungar sáu ađ ţeir gátu hćglega strítt Grindavíkurliđinu.

Donni skorar en markiđ dćmt af

Í hálfleik var gerđ ein breyting. Bergur Jónmundsson fór út af og í hans stađ kom Halldór Fannar Júlíusson inn á. Ţađ var varla búiđ ađ flauta leikinn á ţegar Grindvíkingar spćndu upp völlinn, sleppa í gegn og Sveinbjörn markmađur fellir sóknarmann ţeirra í teignum. Vítaspyrna dćmd og Sveinbjörn sendur í sturtu. Snćţór Haukur Sveinbjörnsson kom inn á í sínum fyrsta leik í sumar og út af fór Ţorvaldur Sveinbjörnsson, sem hafđi skilađ ţó skilađ sinni plikt af stakri prýđi. Snćţór skutlađi sér í vitlaust horn og stađan ţví orđin 3-0 og Völsungar manni fćrri. Róđurinn var nógu ţungur fyrir! 

Doddi í baráttu í leiknum

Í stađinn fyrir ađ setja höfuđiđ í grasiđ efldust leikmenn Völsungs viđ mótlćtiđ og spiluđu oft á tíđum ágćtis bolta. Ţađ bar ađ lokum árangur ţví ţegar ađ tuttugu mínútur voru til leiksloka átti Hrannar Björn aukaspyrnu inn á teiginn sem endađi hjá Pétri Klingenberg, hann tók viđ boltanum og sýndi magnađa fótavinnu og kom boltanum svo ađ lokum í netiđ. Völsungar komnir á blađ og nóg eftir.

Markaskorarinn

Líkt og í fyrri hálfleik skoruđu Grindvíkingar svo mark en ţađ var dćmt af vegna rangstöđu. Undirritađur sat lengst í burtu en ţađ ţótti augljóst hvađ ţessi dómur var rangur. Heppnin međ okkur.

Ţegar korter lifđi leiks fékk Jónas Friđriksson ađ líta beint rautt spjald fyrir olnbogaskot, en eins og viđ vitum öll er Jónas mikiđ gćđablóđ og olnbogaskotiđ ţví algjört óviljaverk. Valdi Páls, dómari leiksins, ţekkir Jónas ađ vísu nákvćmlega ekki neitt og lyfti reisupassanum ađ öđru sinni í leiknum. Völsungar voru nú tveimur mönnum fćrri og tveimur mörkum undir gegn toppliđi deildarinnar. Ethan Hunt, sem hefur nú leyst ófá ógerleg verkefni, hefđi ekki einu sinni getađ bjargađ okkur núna.

Grindvíkingar gengu á lagiđ og sóknirnar ţyngdust. Ármann Örn kom inn á fyrir markaskorann Pétur og fimm mínútum fyrir leikslok skora Grindvíkingar fjórđa markiđ. Ţeir reka svo síđasta naglann í kistuna á lokamínútu leiksins og lokastađan ţví 5-1.
Mađur leiksins var valinn Sigvaldi Ţór Einarsson.

Sigvaldi Ţór Einarsson

Gríđarlega svekkjandi tap stađreynd. Ţađ er alltaf leiđinlegt ađ tapa, og sérstaklega á heimavelli. Óţarflega stórt tap ađ sama skapi, en vörnin opnast auđvitađ upp á gátt ţegar ţađ vantar einn og tvo menn í múrinn stóran hluta leiksins. Enn bíđum viđ örvćntingafullir eftir stigunum ţremur, sem hafa veriđ eitthvađ feimin ađ láta sjá sig í sumar. Ţađ er ekki annađ hćgt en ađ bíta á jaxlinn og eigna sér öll stigin í nćsta leik sem verđur gegn Selfossi, á útivelli, ţann 21. ágúst.


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ