Sjómannalögin óma viđ höfnina

Sjómannalögin ómuđu viđ höfnina í dag ţegar 640.is var ţar á ferđ. Um borđ í Húna II sungur ţeir Steini Pjé, Gunnar Árnason og Kristján frá Gilhaga viđ

Sjómannalögin óma viđ höfnina
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 1125 - Athugasemdir ()

Sjómannalögin sungin um borđ í Húna II.
Sjómannalögin sungin um borđ í Húna II.

Sjómannalögin ómuðu við höfnina í dag þegar 640.is var þar á ferð. Um borð í Húna II sungur þeir Steini Pjé, Gunnar Árnason og Kristján frá Gilhaga við harmónikkuspil þess síðastnefnda og frændur okkar frá Vogi á Suðurey létu sitt ekki eftir liggja um borð í færeyska kútternum Jóhönnu.

 

Um borð í kútter Jóhönnu.

 

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ