Hvađ sögđu Balli Sig, Aron Bjarki, Elfar Árni, Maggi Halldórs og Dagur Dagbjarts fyrir tímabiliđ? (Myndband)

Kvöldiđ fyrir fyrsta leik sumarsins slóum viđ upp upphitunarveislu sem fram fór á Moby Dick en ţar kynntum viđ starfsemi sumarsins sem og spiluđum

Baldur Sigurđsson
Baldur Sigurđsson

Kvöldið fyrir fyrsta leik sumarsins slóum við upp upphitunarveislu sem fram fór á Moby Dick en þar kynntum við starfsemi sumarsins sem og spiluðum myndbönd þar sem rætt var við þjálfara, leikmenn og fyrrum stjörnur félagsins. Það er margt skemmtilegt sem kemur fram í þessum viðtölum og skorum við á alla Völsunga að kíkja á þetta.

Nú er loks komið að því að birta hlutann þar sem rætt var við Baldur Sigurðsson, Aron Bjarka Jósepsson, Elfar Árna Aðalsteinsson, Magnús Halldórsson & Dag Dagbjartsson en á þessum tímapunkti er áhugavert að rifja upp hvað þeir félagar höfðu að segja fyrir tímabilið.

Rífið fram poppskálarnar og setjið ykkur í stellingar. Gjörið svo vel!


elli


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ