Hrannar Björn: Skemmtilegt ađ fá Pepsi deildarliđ

,,Mér fannst andleysi í mönnum, áhugaleysi, viđ vorum ekki ađ skapa okkur neitt og lélegar sendingar. Ţannig mér fannst ţetta bara mjög lélegt í dag,"

Hrannar Björn: Skemmtilegt ađ fá Pepsi deildarliđ
Íţróttir - Rafnar Orri Gunnarsson - Lestrar 1228 - Athugasemdir ()

,,Mér fannst andleysi í mönnum, áhugaleysi, viđ vorum ekki ađ skapa okkur neitt og lélegar sendingar. Ţannig mér fannst ţetta bara mjög lélegt í dag," sagđi fyrirliđinn Hrannar Björn Bergmann Steingrímsson eftir tapiđ gegn Leikni R á heimavelli í dag.

Hrannar segist spenntur fyrir nćsta leik er Völsungur heimsćkir Pepsi-deildarliđ Fylkis í Árbćnum.
,,Ţađ leggst mjög vel í okkur og ţađ er skemmtilegt ađ fá Pepsi deildarliđ. Ţađ er vonandi ađ viđ getum notađ ţennan leik til ţess ađ reyna rífa okkur ađeins í gang," segir fyrirliđinn um bikarviđureignina.

Hér má sjá viđtaliđ viđ Hrannar Björn í heild sinni


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ