Grni Herinn me beina lsingu fr uppgjrsveislu Ftbolti.netrttir - Rafnar Orri Gunnarsson - Lestrar 292 - Athugasemdir ( )
Við verður með beina lýsingu á Facebook síðunni okkar frá uppgjörsveislu Fótbolti.net sem fram fer á Úrillu Górillunni
í kvöld föstudaginn 5.oktober í miðbæ Reykjavíkur.
Verðlaun verða veitt fyrir besta þjálfarann, besta & efnilegasta leikmanninn og lið ársins verður tilkynnt.
Völsungur sigraði 2.deildina og ljóst er að við munum eiga einhverja fulltrúa upp á sviði þetta kvöldið enda kóngarnir okkar vel að
því komnir.
Græni Herinn verður að sjálfsögðu á staðnum og hægt verður að fylgjast með öllu sem kemur að okkur á þessari
hátið með því að smella linkinn hér fyrir neðan og þar getiði fylgst með á facebook. Verðlaunaafhendingin hefst kl.20:30 -
Njótið veislunnar með okkur!
GRÆNI HERINN Á FACEBOOK
Athugasemdir