14. ágú
Gervigrasvöllurinn opnađur međ Völsungsmarki í dag - Myndir frá fyrsta leiknumÍţróttir - Rafnar Orri Gunnarsson - Lestrar 1065 - Athugasemdir ( )
Fyrsti leikur á gervigrasvellinum á Húsavík fór fram í dag en 4.flokkur kvenna fékk þann heiður og áttust við Völsungur
og Fjarðabyggð/Leiknir.
Það tók Völsunga ekki nema 50 sekúndur að skora fyrsta markið á vellinum sem gefur góð fyrirheit en markið skoraði Hafdís
Dröfn Einarsdóttir með þrumufleyg, stórglæsilegt mark.
Hér fyrir neðan má sjá myndir frá fyrsta leiknum.

Bergur Elías, bæjarstjóri Norðurþings, var stoltur
í dag
Hafdís Dröfn Einarsdóttir skoraði fyrsta markið á vellinum



























640.is á Facebook
Athugasemdir