25. apr
Vlsungsstlkurnar sigruu Sindra Lengjubikarnumrttir - Hafr Hreiarsson - Lestrar 548 - Athugasemdir ( )
Völsungsstúlkurnar gerðu góða ferð til Reyðarfjarðar í dag þar sem þær mættu Hornafjarðarstelpunum í Sindra. Leikurinn, sem var í Lengjubikarnum, fór fram í Fjarðarbyggðarhöllinni og sigraði Völsungur 2-1. Mörk okkar stúlkna skoruðu þær Hafrún Olgeirsdóttir og Sigrún Lilja Sigurgeirsdóttir.

Völsungar eru efstir í 2. riðli C-deildar en stöðuna í riðlinum er hægt að skoða hér






















640.is Facebook
Athugasemdir