Völsungs Hvalaskođun – Miđar til sölu

Til sölu eru miđar í Hvalaskođun sem fram fer á morgun kl 16:30-18:30. Miđaverđ er 4000 kr fyrir fullorđinn og 2000 kr fyrir börn yngri en 16 ára.

Völsungs Hvalaskođun – Miđar til sölu
Íţróttir - Rafnar Orri Gunnarsson - Lestrar 864 - Athugasemdir ()

Til sölu eru miðar í Hvalaskoðun sem fram fer laugardaginn 28.júlí kl 16:30-18:30. Miðaverð er 4000 kr fyrir fullorðinn og 2000 kr fyrir börn yngri en 16 ára.

Miðar verða seldir við tjaldið niður á bryggju á morgun frá kl 15:30-16:30 og á leiknum Völsungur-Hamar sem fram fer á Húsavíkurvelli kl.14:00

Norðursigling gefur okkur þessa ferð og við megum selja í hana.

Frábær stuðningur Norðursiglingar við Völsung og sendum við þeim bestu þakkir.

Í boði eru 146 miðar og auðvitað fyllum við bátinn og styðjum í leið Völsung.

F.h. Aðalstjórn Völsungs
Guðrún Kristinsdóttir

ns


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ