26. maí
Völsungar lutu í gras fyrir Magna.Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 358 - Athugasemdir ( )
Nágrannaliðin Völsungur og Magni frá Grenivík mættust á Húsavíkurvelli í kvöld en leikurinn var í fyrstu umferð VISAbikarsins. Magnamenn komust í 2-0 og þannig var staðan í hálfleik og allt þar til á lokamínútum leiksins að Bjarki Baldvinsson minnkaði muninn. En Magnamenn bættu þriðja markinu við í uppbótartímanum og sigruðu því 3-1.

Bjarki Baldvinsson skorar hér mark Völsunga í kvöld.

Aukaspyrna tekin.

Gunnar Sigurður Jósteinsson.





















640.is á Facebook
Athugasemdir