05. júl
Strákarnir komnir á sigurbrautÍţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 649 - Athugasemdir ( )
Völsungar fylgdu eftir góðum sigri á Hamri með því að leggja Dalvík/Reyni að velli á Dalvík í kvöld. Og það stórt, eða með fjórum mörkum gegn engu og með sigrinum komust þeir grænu upp fyrir Eyfirðingana í deildinni.
Bjarki Baldvinsson kom Völsungum á bragðið snemma leiks en aðrir markaskorarar kvöldsins voru Ármann Örn Gunnlaugsson, Elfar Árni Aðalsteinsson og Aðalsteinn Jóhann Friðriksson.
Hér má lesa umfjöllun Völsungsíðu Ingvars Björns
um leikinn
Athugasemdir