Stelpurnar fá Íslandsmeistarana í bikarnum

Meistaraflokksstelpurnar í Völsungi gerđu góđa ferđ til Hornafjarđar um helgina ţar sem ţćr lögđu Sindrastelpur 4-1 í Visabikarnum. Mörkin gerđur ţćr

Stelpurnar fá Íslandsmeistarana í bikarnum
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 495 - Athugasemdir ()

Gígja Valgerđur skorađi gegn Sindra.
Gígja Valgerđur skorađi gegn Sindra.

Meistaraflokksstelpurnar í Völsungi gerðu góða ferð til Hornafjarðar um helgina þar sem þær lögðu Sindrastelpur 4-1 í Visabikarnum. Mörkin gerður þær Gígja Valgerður Harðardóttir, Berglind Ósk Kristjánsdóttir og Guðlaug Sigríður Magnúsdóttir sem setti tvö.

 

Í dag var svo dregið í átta liða úrslitin í Visabikarnum og kom lið Völsunga fyrst upp úr hattinum og fær því heimaleik. Og andstæðingarnir eru ekki af verri endanum, sjálfir Íslandsmeistarar Vals og fer leikurinn fram þann 7 júlí.

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ