Mynd dagsins - Hvítserkur

Mynd dagsins var tekin viđ austanvert Vatnsnes í gćr og sýnir Hvítserk, einstakan klett sem er um 15 metra hár og stendur í fjöruborđinu viđ

Mynd dagsins - Hvítserkur
Mynd dagsins - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 616 - Athugasemdir ()

Hvítserkur viđ Húnaflóa.
Hvítserkur viđ Húnaflóa.

Mynd dagsins var tekin viđ austan-vert Vatnsnes í gćr og sýnir Hvítserk, einstakan klett sem er um 15 metra hár og stendur í fjöruborđinu viđ Sigríđarstađaós.

Ţjóđsaga er um Hvítserk ađ hann hafi í forneskju veriđ tröll sem bjó norđur á Ströndum sem vildi brjóta niđur kirkjuklukkur Ţingeyra-klausturskirkju.

Leiđin var torsóttari en hann gerđi ráđ fyrir og ţegar sólin reis um morguninn hafđi honum ekki tekist ađ ljúka ćtlunarverki sínu og breyttist hann  ţví í stein er hann leit fyrstu sólargeislana. 

Ljósmynd 640.is

Ţađ eru um ţađ bil 30 km akstur frá ađalveginum norđur eftir Vesturhópi ađ Hvítserk og ferđ sem mćla má međ. Nćrri Hvítserk í ósi Sigríđarstađavatns er ađ finna einn besta selaskođunarstađ landsins. Ţar liggja uppi á sandinum gengt ósnum eđa synda í sjónum nokkur hundruđ selir alla daga ársins. (visithunathing.is)

Međ ţví ađ smella á myndina er hćgt ađ skođa hana stćrri.


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ