Fornbílar á ferđ

Ţessa dagana eru um 40 gamlir fornbílar á vegum bresks akstursíţróttaklúbbs í hringferđ um Ísland.

Fornbílar á ferđ
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 1037 - Athugasemdir ()

Sćnskur bíll.
Sćnskur bíll.

Ţessa dagana eru um 40 gamlir fornbílar á vegum bresks akstursíţróttaklúbbs í hringferđ um Ísland.

Ţeir komu til Húsavíkur síđdegis í gćr og eftir hádegi í dag kepptu ţeir í ökuleikni á bílaplaninu viđ Borgarhólsskóla.

Ferđin er sambland af góđakstri og ökuleikni og eru bílarnir allir eldri en árgerđ 1986.

Ljósmyndari 640.is leit viđ og smellti af nokkrum myndum í dag. Međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Austin Mini 1000 árg. 1972.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Alfa Romeo.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Mercedes Bens 350 SL.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ford Cortina.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Standard. 

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Sunbeam Rapier.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Volvo Amason.


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ