Hannes og Elfa kaupa C.H. Pökkunarfélagiđ

Hjónin Hannes Höskuldsson og Elfa Signý Jónsdóttir hafa keypt fyrirtćkiđ C.H. Pökkunarfélag ehf. á Akureyri ađ fullu en fyrir áttu ţau hlut í ţví.

Hannes og Elfa kaupa C.H. Pökkunarfélagiđ
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 1310 - Athugasemdir ()

Hannes Höskuldsson.
Hannes Höskuldsson.

Hjónin Hannes Höskuldsson og Elfa Signý Jónsdóttir hafa keypt fyrirtækið C.H. Pökkunarfélag ehf. á Akureyri að fullu en fyrir áttu þau hlut í því.

Fyrirtækið framleiðir vörubretti undir nafninu SAH-vörubretti og er með starfstöðvar á fimm stöðum á landinu.

Að sögn Hannesar eru engar breytingar á fyrirtækinu fyrirhugaðar, amk. ekki fyrsta kastið, en þó er ljóst að skrifstofuhald þess flyst til Húsavíkur og fyrirtækið verður húsvískt.

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ