Góđur liđsstyrkur til Völsunga

Haukur Hinriksson hefur gengiđ til liđs viđ Völsung á láni frá KA. Haukur er 21 árs gamall miđvörđur en getur einnig leikiđ á miđjunni. Hann hefur spilađ

Góđur liđsstyrkur til Völsunga
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 858 - Athugasemdir ()

Haukur Hinriksson hefur gengið til liðs við Völsung á láni frá KA. Haukur er 21 árs gamall miðvörður en getur einnig leikið á miðjunni. Hann hefur spilað 28 meistaraflokksleiki fyrir KA í deild og bikar og skorað tvö mörk í þeim. Hann er hávaxinn leikmaður og sterkur skallamaður en sárlega hefur vantað slíkan mann í föstum leikatriðum eftir að Aron fór.

Leikheimildin á að verða klár í dag og því má hann spila þegar Völsungur hefur sumarið í Valitor-bikarnum 8.maí.

www.123.is/volsungur

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ