640.is fréttaveita í Norðurþingi

Mannlífið í Norðurþingi


Flugfélagið Condor hefur tilkynnt að hætt hafi verið við áætlunarflug til Akureyrar og Egilsstaða frá Frankfurt sem hefjast átti um miðjan maí og standa fram í október. ...
Lesa meira»

Heimsókn frá Bandalagi íslenskra skáta
Almennt - - Lestrar 65


Í síðustu viku komu fulltrúar Bandalags íslenskra skáta í heimsókn í Norðurþing. ...
Lesa meira»

  • Hérna_Jan23

Ný stjórn hjá Landsneti
Almennt - - Lestrar 141


Á aðalfundi Landsnets sem haldinn var í morgun föstudaginn 24. mars var ný stjórn fyrirtækisins kjörin. ...
Lesa meira»

Halla Bríet í leik gegn Einherja sl. vor.
Halla Bríet Kristjánsdóttir leikmaður Völsungs hefur verið valin í æfingahóp Magnúsar Arnar Helgasonar landsliðsþjálfara U15 kvenna. ...
Lesa meira»

  • TN_Byggingarteikningar

A-lið Goðans vann sig upp í þriðju deild
Íþróttir - - Lestrar 119


Loksins loksins. Það tókst ! Það tókst loksins að koma A-liði Goðans upp í 3. deild eftir langa og stranga baráttu í 4. deild. ...
Lesa meira»


Ársskýrsla Betri Bakkafjarðar fyrir árið 2022 er komin út. Í skýrslunni er að finna yfirlit yfir veitta styrki á árinu og önnur framfaramál í þágu eflingar byggðar í Bakkaflóa. ...
Lesa meira»

Stórbætt farsímasamband í Laxárdal
Almennt - - Lestrar 130

Þverá í Laxárdal.
Síminn hefur sett upp 4G farsímasendi í landi Þverár í Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu í samstarfi við Neyðarlínuna. ...
Lesa meira»


Framsýn hefur gengið frá samningi við flugfélagið Niceair um aflsáttarkjör fyrir sína félagsmenn. ...
Lesa meira»

Mín framtíð haldin í Laugardalshöll
Fréttatilkynning - - Lestrar 73


Dagana 16. – 18. mars 2023 mun Verkiðn halda Mína framtíð – Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynningu í Laugardalshöllinni í samvinnu við mennta- og barnamálaráðuneytið, sveita ...
Lesa meira»

Mærudagar fara fram á sama tíma
Almennt - - Lestrar 167


Fjölskylduráð Norðurþings hafði til umfjöllunar á fundi sínum í gær íbúafund um Mærudaga og framtíð þeirra sem fór fram þann 28. febrúar. ...
Lesa meira»

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744