Stofnun Farsldarrs Norurlands eystra Nr kafli samvinnu gu farsldar barna Norurlandi eystraFrttatilkynning - - Lestrar 5
30. oktber 2025 verur str dagur fyrir jnustu og samvinnu gu barna Norurlandi eystra egar Farsldarr Norurlands eystra verur formlega stofna.
Vibururinn fer fram Hofi Akureyri hdeginu kl. 12:00 og verur haldinn me vihfn a vistddu flugu samstarfsneti rkis og sveitarflaga svinu og me nrveru hstvirts mennta- og barnamlarherra, Gumundar Inga Kristinssonar, sem flytur varp.
I tilkynningu segir a Farsldarri s vettvangur fyrir samr, samhfingu og stefnumtun jnustuaila sem koma a mlefnum barna landshlutanum. Markmi rsins er a stula a samttri og markvissri jnustu sem tryggir brnum farsld samrmi vi lg nr. 86/2021 um samttingu jnustu gu farsldar barna.
Vi etta tkifri munu bjar- og sveitarstjrar tu sveitarflaga Norurlandi eystra (Akureyrarbr, Dalvkurbygg, Eyjafjararsveit, Fjallabygg, Grtubakkahreppur, Hrgrsveit, Langanesbygg, Noruring, Svalbarsstrandarhreppur og ingeyjarsveit) undirrita samstarfssamning sveitarflaga um Farsldarr Norurlands eystra. munu einnig stu stjrnendur stofnana rkisins og annarra lykiljnustuveitenda, ar meal SAk, HSN, Lgreglan Norurlandi eystra, Menntasklinn Akureyri, Menntasklinn Trllaskaga, Framhaldssklinn Laugum, Verkmenntasklinn Akureyri, Framhaldssklinn Hsavk og Svisst rttahraa UMF og S, rita undir samstarfsyfirlsingu jnustuveitenda rkis o.fl. um tttku og samstarf Farsldarri Norurlands eystra.
Vi tlum a hlusta betur bi hvert anna og ekki sst brnin sjlf, segir orleifur Kr. Nelsson, verkefnastjri Farsldarrs Norurlands eystra. Vi tlum a byrgja brunninn ur en barni dettur ofan hann. Auk ess bendir orleifur a Vi gerum etta saman og vi gerum etta fyrir brnin, or sem spegla kjarnann essu nja samstarfi: a farsld barna s sameiginlegt samflagsverkefni.
Farsld barna er sameiginlegt verkefni okkar allra. Me stofnun Farsldarrs Norurlands eystra er stigi strt og markvisst skref tt a betri stefnumtun um skilvirkari og samrmdari jnustu vi brn og fjlskyldur eirra landshlutanum.

































































640.is Facebook