FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Introdution and voting on the collective  agreement between SGS and SA

Introdution and voting on the collective  agreement between SGS and SA

Framsýn encourages members to familiarise themselves with the collective agreement between SGS and SA. Voting has begun and runs until 9:00 am on Wednesday, 20th March . By entering the framsyn.is, members can vote on the contract. It contains all the key information about the agreement. Representatives of the union are ready to visit the …
Kynning og kosning um kjarasamning SGS og SA

Kynning og kosning um kjarasamning SGS og SA

Framsýn hvetur félagsmenn til að kynna sér vel innihald kjarasamnings SGS og SA sem félagið á aðild að fyrir sína félagsmenn. Atkvæðagreiðsla er hafin og stendur til kl. 10:00 miðvikudaginn 20. mars. Með því að fara inn á framsyn.is geta félagsmenn kosið um samninginn. Þar eru líka allar helstu upplýsingar um samninginn. Fulltrúar félagsins eru …
Ánægja með samninginn

Ánægja með samninginn

Framsýn stóð fyrir kynningarfundi í gær um nýgerðan kjarasamning SA og SGS sem Framsýn á aðild að fyrir sína félagsmenn á almenna vinnumarkaðinum. Góðar og miklar umræður urðu um samninginn. Formaður Framsýnar fór yfir helstu atriði samningsins og síðan var opnað fyrir fyrirspurnir. Í máli fundarmanna kom fram almenn ánægja með samninginn enda standi stjórnvöld …
Atkvæðagreiðsla hafin hjá Framsýn

Atkvæðagreiðsla hafin hjá Framsýn

Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning SGS og SA sem Framsýn á aðild að hófst kl. 12:00 í dag. Meðfylgjandi er kosningaslóðin: https://kjosa.vottun.is/Home/Vote/474?lang=IS Hér má sjá allar helstu upplýsingar um samninginn á upplýsingasíðu SGS: https://www.sgs.is/kjaramal/kjarasamningar/kjarasamningur-sgs-og-sa-2024-2028/ Rafræna atkvæðagreiðslan stendur til kl. 09:00 miðvikudaginn 20. mars. Alls eru 1072 á kjörskrá hjá Framsýn er viðkemur þessum kjarasamningi.
Atkvæðagreiðsla um kjarasamning LÍV við SA

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning LÍV við SA

Kjörstjórn Framsýnar auglýsir hér með rafræna atkvæðagreiðslu um nýgerða kjarasamninga LÍV við Samtök atvinnulífsins og Félag atvinnurekenda. Atkvæðagreiðslan hefst kl. 10:00 mánudaginn 18. mars 2024 og lýkur kl. 12:00 á hádegi fimmtudaginn 21. mars 2024. Kosningarétt hefur allt félagsfólk Deildar verslunar- og skrifstofufólks innan Framsýnar sem starfar samkvæmt þessum kjarasamningum. Kosning fer fram á framsyn.is. Innskráning á …
LÍV signs a collective agreement with SA

LÍV signs a collective agreement with SA

LÍV and the Icelandic Confederation of Business (SA) have signed a collective agreement valid until the end of January 2028. The agreement will be presented at a membership meeting next Monday and voted on by members, scheduled to end on 21 March 2024. The main goals of the agreement are to contribute to the reduction …

Fréttabréf Framsýnar

Deila á