17. des
Kristján Ingi Hrađskákmeistari Gođans 2025 í fyrsta sinnÍţróttir - - Lestrar 16
Kristján Ingi Smárason varđ í vikunni Hrađskákmeistari Gođans 2025 í fyrsta skipti.
Kristján fékk 6 vinninga af 7 mögulegum og var ţađ ađeins 9-faldur hrađskákmeistri Gođans, Smári Sigurđsson sem náđi punkti gegn syni sínum 4. umferđ.
Smári Sigurđsson varđ í 2. sćti međ 5,5 vinninga og Adam Ference Gulyas varđ í 3. sćti međ 4,5 vinninga. 8 keppendur mćttu til leiks og tefldu allir viđ alla.

































































640.is á Facebook