Viðtal við formann Golfklúbbs Húsavíkur

640.is fer nú af stað með tilraunaverkefni þar sem fréttamenn fara vopnaðir upptökugræjum og ræða málin við fólk. Hjálmar Bogi Hafliðason, formaður

Viðtal við formann Golfklúbbs Húsavíkur
Almennt - - Lestrar 422

Hjálmar Bogi, formaður GH
Hjálmar Bogi, formaður GH
640.is fer nú af stað með tilraunaverkefni þar þar sem fréttamenn fara vopnaðir upptökugræjum og ræða málin við fólk. 
 
Hjálmar Bogi Hafliðason, formaður Golfklúbbs Húsavíkur er fyrstur á dagskrá og ræddi Hjörvar Gunnarsson við hann um klúbbinn, golfíþróttina og samfélagið í heild sinni.


Hjálmar nefndi m.a að á þeim fimmtíu árum Golfklúbbur Húsavíkur hefur starfað hafa orðið gríðarlegar breytingar á starfinu enda hefur golfið þróast mikið á Íslandi á hálfri öld.

Spjall Hjörvars og Hjálmars snerist þó ekki aðeins um golf heldur opinberaði Hjálmar hvað það er að hans mati sem Húsavík skortir: Subway-stað í bæinn. 

Viðtalið við Hjálmar Boga má sjá hér að neðan.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744