08. sep
Ný snjallsímavæn heimasíða Skútustaðahrepps tekin í notkunAlmennt - - Lestrar 287
Ný og uppfærð snjallsímavæn heimasíða Skútustaðahrepps hefur verið tekin í notkun.
Þar sem hún er snjallsímavæn aðlagar hún sig að því tæki sem hún er skoðuð í.
Jafnframt hefur nýtt lén hefur verið tekið í notkun sem er www.skutustadahreppur.is. Gamla lénið (myv.is) verður áfram í notkun í einhvern tíma en verður svo lagt niður.