Ný snjallsímavæn heimasíða Skútustaðahrepps tekin í notkun

Ný og uppfærð snjallsímavæn heimasíða Skútustaðahrepps hefur verið tekin í notkun.

Ný og uppfærð snjallsímavæn heimasíða Skútustaðahrepps hefur verið tekin í notkun.

Þar sem hún er snjallsímavæn aðlagar hún sig að því tæki sem hún er skoðuð í.

Jafnframt hefur nýtt lén hefur verið tekið í notkun sem er www.skutustadahreppur.is.  Gamla lénið (myv.is) verður áfram í notkun í einhvern tíma en verður svo lagt niður.

Lesa meira hér


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744