Mynd dagsins - Blómsveigur lagður að minnisvarða um látna sjómenn

Mynd dagsins var tekin við Húsavíkurkirkju í dag og með henni óskar 640.is sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með Sjómannadaginn.

Mynd dagsins var tekin við Húsavíkurkirkju í dag og með henni óskar 640.is sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með Sjómannadaginn.

Að lokinni samverustund í kirkjunni var blómsveigur lagður að minnisvarða um látna sjómenn sem stendur á kirkjulóðinni.

Það gerðu sjómennirnir Sigdór Jósefsson og Örn Arngrímsson að viðstöddum kirkjugestum en með þeim á myndinni er Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir.

Ljósmynd 640.is

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744