Ljósin tendruð á jólatrénu og aðventuhátíðin hafin

Ljósin voru tendruð á jólatré Húsvíkinga síðdegis í dag þar sem það stendur á Vegamótatorgi.

Jólatréð við Vegamótatorg.
Jólatréð við Vegamótatorg.
Ljósin voru tendruð á jólatré Húsvíkinga síðdegis í dag þar sem það stendur á Vegamótatorgi.

Katrín sveitarstjóri ávarpaði viðstadda og taldi niður þegar ljósin voru tendruð. 

Nemendur tónlistarskóla Húsavík  fluttu nokkur jólalög og þá komu jólasveinar og gengu í kringum tréð með þeim sem það vildu.

Þar með hófst aðventuhátíð Húsavíkurstofu sem stendur yfir um helgina með fjölbreyttri dagsrkrá.

Ljósmynd Hafþór
Jólatréð við Vegamótatorg.

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744