01. des
			Ljósin tendruđ á jólatrénu og ađventuhátíđin hafinAlmennt -  - Lestrar 478
			
		Ljósin voru tendruđ á jólatré Húsvíkinga síđdegis í dag ţar sem ţađ stendur á Vegamótatorgi.
Katrín sveitarstjóri ávarpađi viđstadda og taldi niđur ţegar ljósin voru tendruđ. 
Nemendur tónlistarskóla Húsavík  fluttu nokkur jólalög og ţá komu jólasveinar og gengu í kringum tréđ međ ţeim sem ţađ vildu.
Ţar međ hófst ađventuhátíđ Húsavíkurstofu sem stendur yfir um helgina međ fjölbreyttri dagsrkrá.
Jólatréđ viđ Vegamótatorg.


 































 
									 


 
 

 
 






























 640.is á Facebook
 640.is á Facebook