Hćttustig Almannavarna aflýst

Ríkislögreglustjóri, í samráđi viđ lögreglustjóra á landinu hefur ákveđiđ ađ fara af hćttustigi Almannavarna, sem sett var á vegna óveđurs á landinu.

Hćttustig Almannavarna aflýst
Fréttatilkynning - - Lestrar 52

Unniđ er ađ hreinsun gatna á Húsavík í dag.
Unniđ er ađ hreinsun gatna á Húsavík í dag.

Ríkislögreglustjóri, í samráđi viđ lögreglustjóra á landinu hefur ákveđiđ ađ fara af hćttustigi Almannavarna, sem sett var á vegna óveđurs á landinu. 

Hćttustigi var lýst yfir á miđnćtti í gćrkvöldi ţegar ljóst var ađ veđurspá Veđurstofu Íslands sýndi ofsaveđur um allt land og mikil hćtta var á foktjóni og ófćrđ.

Veđurspáin gekk eftir og kom fyrsta útkall til björgunarsveitanna um klukkan tuttugu mínútur yfir ţrjú í nótt.

Síđan hafa björgunarsveitir um land allt sinnt rúmlega 145 verkefnum. Veđriđ gekk hratt yfir og greinilegt ađ almenningur fór eftir ábendingum Almannavarna og viđbragđsađila ađ vera ekki á ferđinni.  


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744