Völsungur úr leik í KjörísbikarnumÍţróttir - - Lestrar 468
Blakliđ Völsungs tók á móti Ţrótti Nes í síđasta leik í 8 liđa úrslitum í Kjörísbikar kvenna í Íţróttahöllinni í gćrkveldi.
Völsungur byrjađi leikinn vel og unnu fyrstu hrinu 25-22 en ţá snéri Ţróttur Nes leiknum viđ og tóku nćstu ţrjár hrinur 25-14, 25-19 og 25-19 og leikinn ţví 3-1. Völsungur ţar međ úr leik en Ţróttur Nes fer í undanúrslitin.
Stigahćst í leiknum var Ana Maria Vidal Bouza leikmađur Ţróttar Nes međ 23 stig, stigahćst í liđi Völsungs var Michelle Traini međ 16 stig.
Liđin mćttust einnig í Mizunodeildinni sl. sunnudag og Ţróttur Nes fór međ sigur í leiknum 3-2 (25-19, 24-26, 25-22, 18-25, 15-5). Völsungur hefur heldur betur veriđ ađ sćkja í sig veđriđ í undanförnum leikjum en situr í neđsta sćti deildarinnar međ sex stig. (blakfrettir.is)
Hér ađ neđan eru myndir sem ljósmyndari 640.is tók á leiknum og međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.
Michelle Traini međ var stigahćst Völsunga međ 16 stig.