Völsungur úr leik í Kjörísbikarnum

Blakliđ Völsungs tók á móti Ţrótti Nes í síđasta leik í 8 liđa úrslitum í Kjörísbikar kvenna í Íţróttahöllinni í gćrkveldi.

Völsungur úr leik í Kjörísbikarnum
Íţróttir - - Lestrar 468

Blakliđ Völsungs tók á móti Ţrótti Nes í síđasta leik í 8 liđa úrslitum í Kjörísbikar kvenna í Íţróttahöllinni í gćrkveldi.

Völsungur byrjađi leikinn vel og unnu fyrstu hrinu 25-22 en ţá snéri Ţróttur Nes leiknum viđ og tóku nćstu ţrjár hrinur 25-14, 25-19 og 25-19 og leikinn ţví 3-1. Völsungur ţar međ úr leik en Ţróttur Nes fer í undanúrslitin.

Stigahćst í leiknum var Ana Maria Vidal Bouza leikmađur Ţróttar Nes međ 23 stig, stigahćst í liđi Völsungs var Michelle Traini međ 16 stig. 

Liđin mćttust einnig í Mizunodeildinni sl. sunnudag og Ţróttur Nes fór međ sigur í leiknum 3-2 (25-19, 24-26, 25-22, 18-25, 15-5). Völsungur hefur heldur betur veriđ ađ sćkja í sig veđriđ í undanförnum leikjum en situr í neđsta sćti deildarinnar međ sex stig. (blakfrettir.is)

Hér ađ neđan eru myndir sem ljósmyndari 640.is tók á leiknum og međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.

Völsungur Ţróttur Nes

Völsungur Ţróttur Nes

Völsungur Ţróttur Nes

Völsungur Ţróttur Nes

Völsungur Ţróttur Nes

Völsungur Ţróttur Nes

Völsungur Ţróttur Nes

Michelle Traini međ var stigahćst Völsunga međ 16 stig.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744