Völsungur sótt þrjú stig til Vopnafjarðar

Völsungur vann góððan 3-0 sigur á Einherja á Vopnafirð í gærkveldi.

Völsungur sótt þrjú stig til Vopnafjarðar
Íþróttir - - Lestrar 88

Berta María skoraði þriðja mark Völsunga
Berta María skoraði þriðja mark Völsunga

Völsungur vann góððan 3-0 sigur á Einherja á Vopnafirð í gærkveldi.

Það var hart barist í leiknum og allt jafnt þar til ríflega klukkutími var liðinn af leik.

Þá kom Krista Eik Harðardóttir Völsungum í forystu og áður en yfir lauk höfðu Halla Bríet Kristjánsdóttir og Berta María Björnsdóttir, bætt við mörkum.

Völsungur með fullt hús stiga eftir þrjár umferði í 2. deildinni líkt og KR og Haukar.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744