Völsungur sló Ţór út í BorgunarbikarnumÍţróttir - - Lestrar 501
Völsungur gerđi sér lítiđ fyrir og sló 1. deildarliđ Ţórs út í 2. umferđ Borgunarbikarsins í kvöld.
Leikurinn fór fram á heimavelli Ţórs í Ţorpinu og komust heimamenn yfir á 21. mínútu leiksins međ marki Reynis Más Sveinssonar.
Ţannig stóđu leikar í hálfleik.
Ţađ var síđan á 69. mínútu ađ Elvar Baldvinsson jafnađi og var ţađ ţvert gegn gangi leiksins eins og sagđi í textalýsingu Fótbolta.net. Varnarmađurinn Aron Kristófer Lárusson átti ţá fína sendingu inn fyir vörn heimamanna sem Elvar nýtti vel.
Fimm mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma átti Steinţór Már Auđunsson markvörđur Völsunga langt útspark fram völlinn og Aron Birkir markvörđur Ţórs virtist vera međ en hann og Ingi Freyr Vilhjálmsson lenda saman. Aron missir boltann og Sćţór Olgeirsson er aleinn í heiminum og hleypur međ boltann í netiđ.
Ótrúlegt mark segir í textalýsingu Fótbolta.net, óvćntustu úrslit kvöldsins og Völsungar komnir áfram.
Skýrsla Fótbolta.net um leikninn
Hér má lesa leiksskýrslu af vef KSÍ
Elvar Baldvinsson jafnađi leikin gegn Ţór í kvöld en hér er hann í snjóleiknum gegn Magna sl. föstudagskvöld.
Sćţór Olgeirsson skorađi sigurmark Völsungs í kvöld.