Völsungur sigrađi Leikni F í Lengjubikarnum

Völsungar léku gegn Leikni frá Fáskrúđsfirđi í B-deild Lengjubikars karla um helgina.

Völsungur sigrađi Leikni F í Lengjubikarnum
Íţróttir - - Lestrar 339

Alli Jói kom Völsungi á bragđiđ.
Alli Jói kom Völsungi á bragđiđ.

Völsungar léku gegn Leikni frá Fáskrúđsfirđi í B-deild Lengjubikars karla um helgina.

Leikiđ var í Boganum og höfđu Völsungar sigur međ tveim mörkum gegnn einu.

Ađalsteinn Jóhann Friđriksson kom Völsungi yfir í lok fyrri hálfleiks og Arnţór Hermannsson tvöfaldađi forystuna ţegar skammr var liđiđ á síđari hálfleikinn.

Leiknismenn minnkuđu muninn undir lok leiks međ marki Marinós Óla Sigurbjörnssonar.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744