Völsungur sigrađi Hött á Skírdag

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu lék gegn Hetti í Lengjubikarnum á Skírdag.

Völsungur sigrađi Hött á Skírdag
Íţróttir - - Lestrar 458

Alli Jói skorađi ţriđja mark Völsunga.
Alli Jói skorađi ţriđja mark Völsunga.

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu lék gegn Hetti í Lengjubikarnum á Skírdag.

Leikiđ var á Fellavelli í Fellabć en liđin eru í 4. riđli B deildar Lengjubikarsins.

Ásgeir Kristjánsson kom Völsungum yfir á 18. mín. leiksins og í upphafi síđari hálfleiks bćtti Jóhann Ţórhallsson öđru viđ.

Heimamenn minnkuđu muninn ţegar stundarfjórđungur var liđinn af síđari hálfleik en Ađalsteinn Jóhann Friđriksson jók forystu ţeirra grćnu á 72. mínútu. 

Heimamenn náđu ađ krafsa í bakkann á 84. mínútu međ sjálfsmarki gestanna og ţar viđ sat.

Hér má lesa leikskýrslu á vef KSí

Stađan í riđlinum


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744