26. mar
Völsungur sigrađi Hött á SkírdagÍţróttir - - Lestrar 458
Meistaraflokkur karla í knattspyrnu lék gegn Hetti í Lengjubikarnum á Skírdag.
Leikiđ var á Fellavelli í Fellabć en liđin eru í 4. riđli B deildar Lengjubikarsins.
Ásgeir Kristjánsson kom Völsungum yfir á 18. mín. leiksins og í upphafi síđari hálfleiks bćtti Jóhann Ţórhallsson öđru viđ.
Heimamenn minnkuđu muninn ţegar stundarfjórđungur var liđinn af síđari hálfleik en Ađalsteinn Jóhann Friđriksson jók forystu ţeirra grćnu á 72. mínútu.
Heimamenn náđu ađ krafsa í bakkann á 84. mínútu međ sjálfsmarki gestanna og ţar viđ sat.