Völsungur og Kjarnafćđi Norđlenska framlengja

Sá gleđilegi atburđur átti sér stađ á dögunum ađ knattspyrnudeild Völsungs og nýlega sameinađ fyrirtćki Kjarnafćđi Norđlenska framlengdu samstarfssamning

Völsungur og Kjarnafćđi Norđlenska framlengja
Fréttatilkynning - - Lestrar 142

Sá gleđilegi atburđur átti sér stađ á dögunum ađ knatt-spyrnudeild Völsungs og nýlega sameinađ fyrirtćki Kjarnafćđi Norđlenska framlengdu samstarfssamning sín á milli.

Í tilkynningu segir ađ samningurinn sé til ţriggja ára og er stór og mikilvćgur liđur í ţví starfi sem meistaraflokkar Völsungs vinna.

"Kjarnafćđi Norđlenska mun áfram auglýsa grimmt sínar eđalvörur hjá Völsungi og viđ á móti grilla ţeirra hágćđa hamborgara á heimaleikjum.

Aukiđ verđur samstarf um sölu Völsungs á vörum fyrirtćkisins međ fjáröflunum á vormánuđum. Viđ hvetjum alla Völsunga til ađ versla viđ fyrirtćki í heimabyggđ og sér í lagi ţau sem styđja viđ okkar starf" segir í tilkynningunni.
 
Ljósmynd - Ađsend
Andrés Vilhjálmsson, markađsstjóri Kjarnafćđi Norđlenska og Ingvar Björn Guđlaugsson f.h. knattspyrnuráđs sjást hér undirrita samninginn á skrifstofu fyrirtćkisins á Svalbarđsströnd. 

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744