07. apr
Völsungur mćtir Magna í kvöld - Svipmyndir úr leiknum gegn EinherjaÍţróttir - - Lestrar 435
Völsungur mćtir Magna í Lengjubikarnum á Húsavíkurvelli í dag kl. 18 en liđin eru á toppi 4 riđils B-deildar međ 12 stig.
Völsungar léku gegn Einherja um síđustu helgi og höfđu sigur 3-1 međ mörkum Ásgeirs Kristjánsonar, Sćţórs Olgeirssonar og Ađalsteins J. Friđrikssonar.
Todor Hristov skorađi mark gestanna.
Hér ađ neđan er myndskeiđ sem sýnir mörkin og fćri úr leiknum.
Völsungsstelpurnar fá Tindastól í heimsókn á Húsavíkurvöll á morgun kl. 14:00. Leikurinn er liđur í lengjubikar kvenna C-deild.
Báđir leikirnir verđa sýndir beint á Völsungur TV.