Völsungur kominn upp í 2. deild ađ nýju

Völsungur tryggđi sér sćti í 2. deildinni ađ nýju í dag ţegar ţeir sigruđu Berserki sannfćrandi 7-1 í Fossvoginum.

Völsungur kominn upp í 2. deild ađ nýju
Íţróttir - - Lestrar 393

Völsungar leika í 2. deild ađ nýju. Lj. Friđgeir.
Völsungar leika í 2. deild ađ nýju. Lj. Friđgeir.

Völsungur tryggđi sér sćti í 2. deildinni ađ nýju í dag ţegar ţeir sigruđu Berserki sannfćrandi 7-1 í Fossvoginum.

Jóhann Ţórhallsson fór fyrir gestunum í markaskoruninni en hann skorađi fjögur mörk.

Ađrir markaskorarar Völsungs voru Elvar Baldvinsson, Ađalsteinn Jóhann Friđriksson og afmćlisdrengurinn og fyrirliđinn Bjarki Baldvinsson.

Völsungar höfnuđu ţví í öđru sćti 3. deildar 9 stigum á eftir Magna. 

Friđgeir Bergsteinsson var ađ sjálfsögđu á leiknum ásamt um 80 manna stuđningsher Völsunga og sendi han 640.is međfylgjandi myndir. Hafi hann ţökk fyrir sendinguna.

Völsungur

Hér fá strákarnir verđlaunapeninga sína um hálsinn.

Völsungur

Völsungur

Jóhann Ţórhallsson

Jóhann Ţórhallsson skorađi fjögur mörk í dag.

Völsungur

Ţađ var vel mćtt á leikinn af stuđningsmönnum Völsungs.

 

Friđgeir og Róbert

Friđgeir fagnađi ađ sjálfsögđu međ ţeim og hér er ţađ Róber Ragnar sem stillti sér upp í myndatöku međ kappanum.

Arnar og Friđgeir

Og ţađ gerđi Arnar Laufdal líka.

 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744