Völsungur kominn upp í 2. deild ađ nýjuÍţróttir - - Lestrar 392
Völsungur tryggđi sér sćti í 2. deildinni ađ nýju í dag ţegar ţeir sigruđu Berserki sannfćrandi 7-1 í Fossvoginum.
Jóhann Ţórhallsson fór fyrir gestunum í markaskoruninni en hann skorađi fjögur mörk.
Ađrir markaskorarar Völsungs voru Elvar Baldvinsson, Ađalsteinn Jóhann Friđriksson og afmćlisdrengurinn og fyrirliđinn Bjarki Baldvinsson.
Völsungar höfnuđu ţví í öđru sćti 3. deildar 9 stigum á eftir Magna.
Friđgeir Bergsteinsson var ađ sjálfsögđu á leiknum ásamt um 80 manna stuđningsher Völsunga og sendi han 640.is međfylgjandi myndir. Hafi hann ţökk fyrir sendinguna.
Hér fá strákarnir verđlaunapeninga sína um hálsinn.
Jóhann Ţórhallsson skorađi fjögur mörk í dag.
Ţađ var vel mćtt á leikinn af stuđningsmönnum Völsungs.
Friđgeir fagnađi ađ sjálfsögđu međ ţeim og hér er ţađ Róber Ragnar sem stillti sér upp í myndatöku međ kappanum.
Og ţađ gerđi Arnar Laufdal líka.