Völsungur í fimmta sćti á KjarnafćđismótinuÍţróttir - - Lestrar 337
Völsungur tryggđi sér 5.sćtiđ í Kjarnafćđismótinu um helgina ţegar ţeir lögđu Ţór2 ađ velli međ tveimur mörkum gegn einu.
Ţórsarar vöknuđu ađeins viđ markiđ og fengu ágćtt fćri á 28 mín. eftir hornspyrnu en yfir fór boltinn. Á 37 mín. fengu Völsungar aukaspyrnu rétt utan teigs viđ endalínu, sendingin ratađi á kollinn á Bergi sem skallađi í ţverslá. Ţađ var svo í uppbótartíma 45+1 ađ Ţórsarar náđu ađ skora en ţá gerđi Aron Ingi mjög vel ţegar hann tók viđ boltanum inní teig Völsungs og ţrumađi honum í netiđ. Stađan í hálfleik 1-2.
Seinni hálfleikur var ekki eins fjörugur og sá fyrri en áfram voru ţađ leikmenn Völsungs sem fengu hćttulegri fćri en Ţórsarar. Á 56 mín. komst Jónas einn gegn markverđi Ţórs en skotiđ var hárfínt yfir. Á 60mín var Ađalsteinn óheppinn ađ ná ekki fyrirgjöf inní markteig Ţórsara. Hćttulegasta fćri Völsungs fékk Ađalsteinn en skot hans endađi í hliđarnetinu. Á lokamín áttu Ţórsarar ágćtisskot ađ marki sem Snćţór náđi ekki ađ halda en hann varfljótari en sóknarmenn Ţórsara og ekkert varđ úr. Völsungar unnu ţví 2-1 sigur og enduđu í 5.sćti mótsins.
Mađur leiksins Ađalsteinn J. Friđriksson (Völsungur)
kdn.is