Völsungur hafđi betur gegn toppliđi KF

Völsungur fékk toppliđ KF í heimsókn í kvöld en liđiđ var ósigrađ í 2. deildinni eftir ţrjár umferđir.

Völsungur hafđi betur gegn toppliđi KF
Íţróttir - - Lestrar 210

Markvörđur Völsunga grípur boltann örugglega.
Markvörđur Völsunga grípur boltann örugglega.

Völsungur fékk toppliđ KF í heimsókn í kvöld en liđiđ var ósigrađ í 2. deildinni eftir ţrjár umferđir.

Völsungur komst tveimur mörkum yfir í leiknum en fyrra markiđ kom rétt undir lok fyrri hálfleiks og ţađ gerđi markamaskínan Sćţór Olgeirsson.

Fljótlega í síđari hálfleik tvöfaldađi Arnar Pálmi Kristjánsson forystuna en ţegar korter var til leiksloka minnkađi Oumar Diouck muninn fyrir KF. Og ţar viđ sat

Völsungur kominn međ sjö stig í deildinni og vermir annađ sćtiđ eins og er en KF enn á toppnum.

Hér kemur myndasyrpa frá leiknum og međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn. 

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744