05. jan
Völsungur fyrirmyndarfélag ÍSÍÍţróttir - - Lestrar 301
Íţróttafélagiđ Völsungur á Húsavík fékk viđurkenningu sem fyrirmyndarfélag ÍSÍ á viđburđinum "Íţróttafólk Völsungs" sem félagiđ var međ á Húsavík 29. desember síđastliđinn.
Allar 9 deildir Völsungs fengu viđurkenningu og ţar međ félagiđ í heild sinni.
Félagiđ hafđi unniđ ađ ţessu verkefni í nćr tvö ár og vandađ verulega til verksins. Viđar Sigurjónsson Skrifstofustjóri ÍSÍ á Akureyri sat nokkra vinnufundi međ fulltrúum félagsins í ađdraganda ţessara tímamóta.
Ţađ var svo Viđar sem afhenti formanni félagsins, Guđrúnu Kristinsdóttur ásamt fulltrúum allra deilda viđurkenningarnar ásamt fyrirmyndarfélagsfánum. (isi.is)