Völsungur fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Íţróttafélagiđ Völsungur á Húsavík fékk viđurkenningu sem fyrirmyndarfélag ÍSÍ á viđburđinum "Íţróttafólk Völsungs" sem félagiđ var međ á Húsavík 29.

Völsungur fyrirmyndarfélag ÍSÍ
Íţróttir - - Lestrar 303

Guđrún Kristinsdóttir og Viđar Sigurjónsson.
Guđrún Kristinsdóttir og Viđar Sigurjónsson.

Íţróttafélagiđ Völsungur á Húsavík fékk viđurkenningu sem fyrirmyndarfélag ÍSÍ á viđburđinum "Íţróttafólk Völsungs" sem félagiđ var međ á Húsavík 29. desember síđastliđinn.

Allar 9 deildir Völsungs fengu viđurkenningu og ţar međ félagiđ í heild sinni.

Félagiđ hafđi unniđ ađ ţessu verkefni í nćr tvö ár og vandađ verulega til verksins.  Viđar Sigurjónsson Skrifstofustjóri ÍSÍ á Akureyri sat nokkra vinnufundi međ fulltrúum félagsins í ađdraganda ţessara tímamóta. 

Ţađ var svo Viđar sem afhenti formanni félagsins, Guđrúnu Kristinsdóttur ásamt fulltrúum allra deilda viđurkenningarnar ásamt fyrirmyndarfélagsfánum. (isi.is)

Völsungur Fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Allar starfandi deildir innan Völsungs sem og ađalstjórn hlutu viđurkenninguna Fyrirmyndardeild ÍSÍ og á myndinni ađ ofan má sjá fulltrúa ţeirra međ viđurkenningarnar ásamt Viđari Sigurjónssyni, fulltrúa ÍSÍ.

Međ ţví ađ smella á myndina er hćgt ađ skođa hana í stćrri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744