05. des
Völsungsstelpur valdar á landshlutaæfinguÍþróttir - - Lestrar 526
Úlfar Hinriksson landsliðsþjálfari U-17 kvenna valdi fjóra leikmenn frá Völsungi á landshlutaæfingar sem fram fara um helgina.
Æfingarnar fara fram í Boganum á Akureyri og voru 23 leikmenn víðsvegar að af Norðurlandi boðaðir til æfinga.
Völsungsstelpurnar sem boðaða voru eru Arnhildur Ingvarsdóttir, Alexandra Dögg Einarsdóttir, Krista Eik Harðardóttir og Árdís Rún Þráinsdóttir.
Arnhildur og Alexandra eru á yngra ári í 3. flokki en Krista og Árdís á eldra ári í 4. flokki.
Úrtakshópinn í heild má sjá HÉR.
Myndir af stelpunum má sjá HÉR