14. sep
Völsungar spila í Lengjudeildinni ađ áriÍţróttir - - Lestrar 174
Karlaliđ Völsungs mun spila í Lengjudeildinni ađ ári eftir stórsigur á KFA í Fjarđabyggđarhöllinni í dag.
Völsungar stóđust pressuna sem fylgdi ţví ađ verđa vinna leikinn til ađ tryggj sćti sitt í Lengjudeildinni en Víkingar Ó og Ţróttur V áttu von ef Völsungar nćđu ekki í ţrjú stig.
Strákarnir sýndu stórkostlega frammistöđu og skoruđu átta mörk gegn ţremur mörkum heimamanna.
Jakob Gunnar skorađi fjögur mörk, Sergio Parla, Arnar Pálmi, Jakob Héđinn og Gestur Aron skoruđu eitt mark hver.
Völsungar enda ţví í 2. sćti deildarinnar og Jakob Gunnar markakóngur hennar međ 25 mörk. Jafnađi ţar međ markamet sem sett var á síđustu öld. Tveir leikmenn hafa áđur skorađ 25 mörk á einu tímabili, áriđ 1987 og 1981.
Silfurliđ Völsungs ađ leik loknum í dag.
Ljósmynd Júlíus Bessason.
Jakob Gunnar Sigurđsson markakóngur 2. deildar karla 2024 međ 25 mörk.